fbpx

Árekstur á Öxnadalsheiði

Árekstur á Öxnadalsheiði

Tveggja bíla árekst­ur varð á Öxna­dals­heiði í gær­kvöldi. Að sögn varðstjóra í lög­regl­unni á Ak­ur­eyri var aðeins um minni hátt­ar slys á fólki að ræða. Þetta kemur fram á vef Mbl í dag.

Þar er haft eftir lögreglu að ekki hafi verið hálka á veginum.

UMMÆLI

Gormur