Ari Ólafs í Farðu úr bænum

Ari Ólafs í Farðu úr bænum

Ari Ólafsson, Eurovisionfari, er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum.

„Hann sagði mér frá versta gigginu sínu sem að var í Ísrael á túr fyrir Eurovision og öllu brjálæðinu sem að fylgdi því. Einnig opnaði Ari sig um kvíða og hvernig honum finnst best að díla við hann. Drengurinn er frábær, njótið vel,“ segir Kata um þáttinn sem er í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI