Ármann Pétur leggur skóna á hillunaMynd: Sævar Geir Sigurjónsson

Ármann Pétur leggur skóna á hilluna

Ármann Pétur Ævarsson leikmaður Þórs í fótbolta leggur skóna á hilluna á morgun eftir leik liðsins gegn Magna. Þetta tilkynnti Ármann á Facebook í kvöld.

Ármann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Tindastól árið 2002 og hefur síðan leikið 328 leiki alla fyrir uppeldisfélagið Þór og skorað í þeim 78 mörk.

Facebook færslu Ármanns má sjá hér:

Krónan Akureyri

UMMÆLI

Sambíó