Arna Sif og Hafþór íþróttafólk Þórs árið 2018

Arna Sif og Hafþór íþróttafólk Þórs árið 2018

Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir og handboltakappinn Hafþór Már Vignisson voru valin íþróttafólk Þórs árið 2018. Arna Sif stóð sig frábærlega í endurkomunni til Þór/KA í sumar þegar liðið endaði í 2. sæti Pepsi deildarinnar í fótbolta. Hafþór hefur þá verið lykilmaður í liði Akureyrar í Olís deildinni í handbolta í vetur og spilaði stóran þátt í sigri liðsins í Grill 66 deildinni í vor.

Þetta er í fyrsta skipti síðan byrjað var að að velja íþróttakarl og íþróttakonu Þórs árið 2014 að báðir verðlaunahafar eru uppaldir í félaginu.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó