Í tilkynningu sem B. Jensen gaf út fyrr í dag á Facebook kemur fram að eftir 27 ára rekstur muni versluninni verða lokað frá og með 13. júní. Í boði verður 20% afsláttur af öllum vörum fram að lokun. Tilkynninguna má lesa hér fyrir neðan í heild sinni.

UMMÆLI