Bannað að dæma – Fréttamiðlar með Óðni Svan

Bannað að dæma – Fréttamiðlar með Óðni Svan

Heiðdís Austfjörð og Halldór Kristinn fengu Óðin Svan til að ræða um fréttamiðla, símafíkn, Facebook, er bannað að seena fólk? Tik Tok, er Óðinn umdeildur?

Óðinn Svan Óðinsson, fréttamaður, er fyrsti gestur í þáttarins og hann var svo sannarlega líflegur, sagði söguna sína hvernig hann hóf fréttamanna ferilinn. Óðinn er talinn óheflaður og stendur ekki á sínu, þetta er eitthvað þú mátt ekki missa af!

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI