Bannað að dæma – Útlit

Bannað að dæma – Útlit

Heiðdís Austfjörð og Halldór Kristinn fóru yfir mismunandi útlit, bdsm, hræsni í fólki og dómharða einstaklinga í nýjasta þætti Bannað að dæma.

„Það var mikið hlegið, mikið gaman, ásamt því að það komu tveir nýjir liðir inn í þáttinn: Uppkeyrslan og Hróshornið,“ segir Heiðdís.

Ekki missa af þessum þætti, hann er algjörlega þess virði.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podkast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI