Bara tveir skráðir í einangrun hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra

Bara tveir skráðir í einangrun hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra

Í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra kemur fram að einungis tveir einstaklingar séu skráðir í einangrun vegna virks Covid smits í umdæminu. Á vef covid.is í dag kom fram að sjö einstaklingar væru skráðir í einangrun á svæðinu. Þær tölur standa enn á vef covid.is.

Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar er eitt smit á Akureyri og eitt á Ólafsfirði. Fjórir einstaklingar eru skráðir í sóttkví á svæðinu, einn á Ólafsfirði og þrír á Akureyri.

Fréttin hefur verið uppfærð

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó