Listasafnið gjörningahátíð

Bikarúrslitaleikur: Þór leikur gegn Stjörnunni

Bikarúrslitaleikur: Þór leikur gegn Stjörnunni

Þór mætir Stjörnunni í bikarúrslitum 3.flokks karla í fótbolta í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Á vefsíðu Þórs segir:

Okkar drengir hafa slegið út sameiginlegt lið Austurlands (4-0), Þrótt R. (4-2), FH (4-2) og Njarðvík (4-1) á leið sinni í úrslitaleikinn á meðan Stjörnustrákar hafa lagt Aftureldingu (6-0), HK (4-0), Breiðablik (2-0) og ÍA (4-3) á sinni leið í úrslitaleikinn.

Sömuleiðis hvetja Þórsarar stuðningsmenn á höfuðborarsvæðinu til þess að mæta á leikinn.

Sambíó

UMMÆLI