Binni Glee, Tjörvi Jónsson og Stefanía í fyrsta þætti ÉG UM MIG á N4

Binni Glee, Tjörvi Jónsson og Stefanía í fyrsta þætti ÉG UM MIG á N4

ÉG UM MIG eru nýir þættir sem voru frumsýndir á N4 í gærkvöldi. Þættirnir eru í umsjón Ásthildar Ómarsdóttur og Stefán Elí og fjalla um ungt fólk á Norðurlandi eystra, sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Fyrsti þátturinn vakti mikla lukku en meðal annars var rætt við Binna Glee, Tjörva Jónsson og Stefaníu Sigurdís Ingólfsdóttur.

Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér að neðan:

UMMÆLI