Birkir Blær gefur út tónlistarmyndband

Birkir Blær gefur út tónlistarmyndband

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sendi í vikunni frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Migraine.

Myndbandið við lagið Migrane af plötunni Patient er fyrsta myndbandið sem Birkir gerir við frumsamið efni. Myndbandið gerði Birkir með Tjörva Jónssyni.

„Eins og texti lagsins lýsir myndbandið þunglyndi og baráttu manneskju við sjálfa sig og eigin hugsanir,“ segir Birkir í samtali við Kaffið.is.

UMMÆLI