• Styrkja Kaffið.is
  • Senda inn grein
LEITA

Kaffið.is

BlackBox Akureyri
VALMYND VALMYND
  • Heim
  • Fréttir
  • Fólk
  • Íþróttir
  • Pistlar
  • Menning
  • Skemmtun
  • Hlaðvörp
  • Sambíó

Birkir Heimisson gengur til liðs við Val

Birkir Heimisson gengur til liðs við Val

Ingólfur Stefánsson | 4. október 2019 10:34

Akureyringurinn ungi og efnilegi, Birkir Heimisson, hefur gengið til liðs við Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals í dag.

Birkir er uppalinn í Þór á Akureyri en hann var seldur til hollenska félagsins Heerenveen árið 2016.

Birkir sem er aðeins 19 ára gamall er fyrsti leikmaðurinn sem Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals, fær til liðsins.

Birkir Heimisson

Birkir Heimisson

Posted by Valur Fótbolti on Friday, October 4, 2019
  • Facebook
  • Twitter
Sambíó Sambíó

SJÁ EINNIG

Loading...

UMMÆLI

Your browser does not support the video tag.
Krambúð

Vinsælast í vikunni

Útlandastemning og engin bílaumferð á Vamos Minifest

Betadeild heiðrar Helgu Hauksdóttur

Takmarkanir á umferð við Kaupvangstorg næstu vikurnar

Sjómannadagur haldinn hátíðlegur víða í Eyjafirði um helgina

Hollvinir SAk afhenda hryggsjá

Glerártorg

RSS-veita Grenndargralið

  • Silfurhringur í eigu liðsforingja fannst á Akureyri
  • Fjarskiptabúnaður fyrir flugvél finnst á Melgerðismelum
  • Einum gripnum færra að greina
  • Illa farin mortar-askja glædd lífi
  • Smágripirnir hluti af fallhlíf og fluggleraugum John Kassos

RSS-veita Trölli.is

  • Aðalfundur Leikfélags Fjallabyggðar á morgun 6. júní
  • Enn fjölgar safngestum á Síldarminjasafninu
  • Nýtt skipulag skólaþjónustu að taka á sig mynd
  • Til hamingju með daginn sjómenn
  • Slysavarnadeildin Vörn heiðrar tvo siglfirska sjómenn

Hlusta á FM Trölli

Site Logo

Um okkur
Hafa samband
Auglýsingar

  Facebook
 Twitter

© 2023 Kaffið.is