Blakliðin hefja leik í Mizuno deildinni

Næstu helgi fara fram þrír heimaleikir hjá KA meistaraflokki karla og kvenna í Mizunodeildinni í blaki. Þetta eru fyrstu heimaleikir vetrarins.Þetta verða hörku lekir og frumsýndir verða nýjir leikmenn bæði hjá körlunum og konunum.

Laugardaginn 7. okt taka KA stelpurnar á móti Þrótti Nes kl: 13:45 og KA strákarnir taka einnig á móti Þrótti Nes svo strax á eftir þeim eða klukkan 16:00

Sunnudagurinn 8. okt er svo seinni leikur KA kvk við Þrótt Nes, en hann er klukkan 14:00

Leikirnir fara fram í KA heimilinu á Akureyri.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó