Boltinn á Norðurlandi: Æðri máttarvöld aðstoðuðu Magnamenn – Dramatík á Húsavík

Boltinn á Norðurlandi: Æðri máttarvöld aðstoðuðu Magnamenn – Dramatík á Húsavík

Farið yfir úrslit helgarinnar og leiksins í gærkvöldi. Einnig var aðeins rýnt í næstu leiki.

Magni, Völsungur og Þór/KA með frábæra sigra. Stutt í titilinn hjá Tindastóli og óvænt markaflóð hjá KA. Víti eða ekki víti á Þórsvelli?

Kormákur/Hvöt leikur úrslitaleik í kvöld gegn ÍH.

Rætt var við þá Anton Frey Jónsson um Magna og Egil Sigfússon um KA.

Þáttastjórnendur eru þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson.

UMMÆLI