Boltinn á Norðurlandi: Afmælissigrar hjá Blö og yfirburðir KF – Dapurt hjá Þór, KA og Magna

Boltinn á Norðurlandi: Afmælissigrar hjá Blö og yfirburðir KF – Dapurt hjá Þór, KA og Magna

Í þættinum fara þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson yfir leikina í miðri viku. Bæði lið Tindastóls sigruðu sína leiki, KF heldur sínu taki á Dalvík/Reyni og Völsungur fékk sitt fyrsta stig.

Síðustu leikir voru ekki góðir fyrir Þór, KA og Magna og er staðan skoðuð. Skýrsla úr leikjunum hjá Þór og KA ásamt leiknum á Dalvík.

Dagskráin
Dalvíkurvöllur: (mín) 0-26,
Völsungur: 26-28
Tindastóll kk: 28-31,
Magni: 31-36,
Þór: 36-49,
KA: 49-57
Lengjudeild kvk og næstu leikir: 57-65

P.S. Boltinn á Norðurlandi leitar eftir sterkum styrktaraðilum til þess að bæta og efla umfjöllun um knattspyrnuna á Norðurlandi. Ef það er áhugi á að styðja við bakið á okkur svo við getum haldið þessu áfram þá endilega hafðu samband á saebjorn@fotbolti.net.

UMMÆLI