Boltinn á Norðurlandi: Ísinn brotinn í 2. deild en dimmt yfir austan Akureyrar

Boltinn á Norðurlandi: Ísinn brotinn í 2. deild en dimmt yfir austan Akureyrar

Í þættinum er farið yfir leikina átta hjá liðunum fyrir norðan sem leiknir voru fyrir helgi og um helgina.

Fjórir sigrar unnust, eitt jafntefli og þrjú töp. Þórsarar eru með fullt hús, fyrstu sigrarnir í 2. deild og KA fékk stig á Greifavelli. Magni og Völsungur eru án stiga á meðan Samherjar rétta skútuna við.

Dagskráin:
KA: 0-23 (mín),
Þór: 23-38, Magni: 38-45
KF: 45-60,
Dalvík/Reynir: 60-64,
Völsungur: 65-67
Tindastóll (Völsungur kvk): 67-71
Samherjar, hláturskast og næstu leikir: 71-77

Umsjónarmenn: Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó