Bólusetning barna gekk vel fyrir sig á Akureyri

Bólusetning barna gekk vel fyrir sig á Akureyri

Bólusetningar barna á Norðurlandi gengu vel í vikunni. Í gær bólusettu hjúkrunarfræðingar á Heilbrigðisstofnun Norðurland um 1000 manns.

Öllum börnum á Norðurlandi var boðin bólusetning í gær og á miðvikudag. Mætingin var um 70 til 83 prósent hjá þeim hóp eftir starfsstöðvum. Þau börn sem komust ekki á þeim tíma sem þeim var úthlutað verður boðið að koma aftur á næstu vikum.

Slökkvilið Akureyrar hrósaði unga fókinu sem kom í bólusetningu á Facebook í gær.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó