Bónus hættir með plastpoka

Bónus hættir með plastpoka

Bónus hefur hætt að selja hefðbundnu plastburðarpokana sem allir þekkja. Frá þessu er greint á Facebook síðu Bónus.

Ákveðið var að hefja frekar sölu á lífniðurbrjótanlegum burðarpokum.

Þá hefur Bónus ákveðið að gefa 100.000 fjölnota burðarpoka viðskiptavinum sínum.

Bónus rekur tvær verslanir á Akureyri, í Langholti og í Naustahverfi, en á Íslandi eru 32 Bónus verslanir.

 

Sambíó

UMMÆLI