„Ég er bjartsýnn“

„Ég er bjartsýnn“

Þegar Kaffið kíkti við í Grímsey hitti það á sjómanninn Sæmund Ólason og tók stutt spjall við hann á höfninni. Sæmundur býr að mestu leyti í Grímsey og sækir sjóinn þar í kring. Hann sagði okkur frá búsetu sinni og lífinu í eynni og hvert upphálds sjómannalagð sitt væri, þó svo hann hafi ekki sungið það. Vonar hann að byggð leggist ekki af en hann er bjartsýnn að með aðkomu túrista verði áfram fólk í Grímsey. Horfðu á viðtalið í heild sinni hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó