fbpx

Eitt virkt smit á Norðurlandi eystra

Eitt virkt smit á Norðurlandi eystra

Smitum heldur áfram að fækka á Norðurlandi Eystra skv. nýjustu tölum Covid.is. Einn einstaklingur er nú í einangrun á svæðinu og fimm í sóttkví.
Smitum fækkar því um tvö frá því í gær þegar það voru þrjú virk smit á svæðinu og níu í sóttkví.

Tvö smit greindust innanlands sl. sólahring en báðir aðilar voru í sóttkví við greiningu.

UMMÆLI