fbpx

Eldur í kísilveri PCC á Bakka

Eldur í kísilveri PCC á Bakka

Allt tilkækt slökkvilið Norðurþings var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík.

Búið er að slökkva eldinn sem kom upp á milli hæða í ofnhúsi en slökkviliðið verður með vakt í nótt við kísilverið, leitað er að glæðum og unnið við reyktæstingu.

Engan sakaði.

UMMÆLI