Þann 17.maí síðastliðin endurgerðu stúdentsefni Framhaldsskólans á Laugum gömul augnablik úr sögu skólans á skemmtilegan hátt sem sjá má á myndum hér fyrir neðan.
„Skemmileg hefð sem er komin til þess að vera,“ segir í tilkynningu frá framhaldsskólanum.


UMMÆLI