Listasafnið gjörningahátíð

Engin afstaða tekin á laxeldum

Engin afstaða tekin á laxeldum

Bæjarráð Akureyrar sér ekki ástæðu til að taka afstöðu til erindis Kleifa fiskeldis ehf. um laxeldi í Ólafs­firði, Sigluf­irði, Héðins­firði og Eyjaf­irði að svo stöddu, þetta kemur fram á mbl.is og í Morgunblaðinu.

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri segir að málið sé enn á frumstigi og hafi verið kynnt fyrir bæjarráði, en ekki til afgreiðslu.

Hún bendir á að sveitarfélög megi ekki taka þátt í áhætturekstri nema ríkir hagsmunir liggi að baki og að málið þurfi að skoða í samhengi við lög.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó