fbpx

Ert þú sannur Akureyringur? – Taktu prófiðAkureyringar njóta ævinlega besta veðurs landsins á sumrin.

Ert þú sannur Akureyringur? – Taktu prófið

Kaffið hefur fengið fjölmargar ábendingar að nú séu einhverjir svikarar meðal okkar sem titla sig Akureyringa en eru svo bara nærsveitungar eða höfuðborgarbúar í dulargervi. Þess vegna gerði Kaffið þetta hávísindalega próf sem við hvetjum alla til að taka og sanna í eitt skipti fyrir öll hverjir eru raunverulega Akureyringar og hverjir ekki.

Er ég sannur Akureyringur? Það er bara ein leið að komast að því...

Hvað heitir nýja brúin við Pollinn?
Leikhúsbrúin
Góðærisbrúin
Samkomubrúin
Fjörubrúin

Correct!

Wrong!

Hvað eru margir skógar á Akureyri?
Tveir
Einn
Þrír
Enginn

Correct!

Wrong!

Hvað finnst Akureyringum skemmtilegast að tuða yfir?
Strætó og strætókerfinu
Hvort það eigi virkilega að sanda eða salta götur bæjarins
Akureyrarbæ og bæjarstjórninni
Skemmtanalífi Akureyrar sem þeir nýta sér aldrei til að byrja með
Flugvellinum og flugi almennt
Allt ofantalið er rangt. Á Akureyri er ekki tuðað yfir neinu.

Correct!

Wrong!

Hvaða lag heyrist undantekningarlaust á Pósthúsbarnum allar helgar?
Hit me baby one more time - Britney Spears
Cotton Eyed Joe - Rednex
Euphoria - Loreen
Allt ofantalið heyrist alltaf þegar ég er á Pósthúsbarnum allar helgar

Correct!

Wrong!

Hvað pantar sannur Akureyringur sér í leirunesti?
Pylsu með öllu, kók og prins
Akureyring (með frönskum á milli)
Ostborgaratilboð
Gelgjufæði

Correct!

Wrong!

Hvað eru margar kirkjur á Akureyri?
Akureyrarkirkja
mynd Kaffið.is/Jónatan
Fjórar
Sex
Sjö
Níu

Correct!

Wrong!

Hvaða tveir staðir eru opnir til kl. 01.00 öll kvöld vikunnar?
Ölstofa Akureyrar og Backpackers
Bláa kannan og R5
Götubarinn og R5
Ölstofa Akureyrar og R5

Correct!

Wrong!

Krambúðin sem stendur við Byggðaveg hefur fengið gælunafn í gegnum árin hjá nemendum sem sækja skóla í nágrenninu. Hvert er þetta gælunafn?
Krammarinn
Byggó
Brekkubúðin
Súper

Correct!

Wrong!

Hvað eru mörg hringtorg á Akureyri?
Þrettán
Tíu
Átta
Sjö

Correct!

Wrong!

Hvenær var allra síðasta lokaballið haldið í Sjallanum?
Sjallinn
Sjallinn á Akureyri
2013
2014
2015
2016
Allt ofantalið er rétt

Correct!

Wrong!

Share the quiz to show your results !

Subscribe to see your results

Ert þú sannur Akureyringur?

Ég fékk %%score%% af %%total%% rétt

%%description%%

%%description%%

Loading...

UMMÆLI