Feminískur tékklisti fyrir kjósendur

Kvenréttindafélag Íslands hefur sett tékklista í umferð til þess að hjálpa konum að ákveða hvað skal kjósa á laugardaginn í feminísku samhengi. Þá fór félagið yfir stefnuskrár alla flokka og staðsetti þá innan tékklistans.
Á listanum er skoðað hvort að hver flokkur fyrir sig setji sér sérstaka stefnu í baráttunni við kynbundið ofbeldi, kynfrelsi og fjölskyldumál, vinnumarkaðinn og hagkerfið og jafnrétti í víðari skilning.
Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi yfir stefnumál flokkanna en ætti þó að sýna nokkurn veginn fram á hvaða flokkar setja jafnrétti kynjanna í forgang.
Hér að neðan má sjá listann:

Sambíó

UMMÆLI