fbpx

Femínismi, kennsla og móðurhlutverkið

Femínismi, kennsla og móðurhlutverkið

Í fjórða þætti af jafnréttishlaðvarpinu Vaknaðu ræddu þær Ásthildur og Stefanía Sigurdís við Evu Harðardóttir.

Eva er fyrrverandi kennari þeirra beggja og sameinaði þeirra jafnréttisbaráttu að hluta til.

Hún er mikill femínisti og í þættinum ræðir hún meðal annars um upplifun hennar í Afriku, móðurhlutverkið, kennslu og femínisma.

UMMÆLI