Fjögur ný smit á Norðurlandi eystra

Fjögur ný smit á Norðurlandi eystra

Fjögur ný Covid-19 smit hafa greint á Norðurlandi eystra síðastliðinni sólarhring. Allir smitaðir voru í sóttkví við greiningu.

Í tilkynningu lögreglu segir að baráttan sé ennþá á réttri leið en það þurfi að halda áfram að fara varlega.

49 einstaklingar eru nú í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra. 40 þeirra á Akureyri. 37 eru í sóttkví á Norðurlandi eystra.

Virkum smitum fækkar á milli daga en í gær voru 57 einstaklingar í einangrun á svæðinu.

UMMÆLI