Fjórir á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid

Fjórir á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid

Fjórir einstkalingar eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19 en enginn er alvarlega veikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá þessu á upplýsingafundi almannavarna í dag.

Í dag eru 95 einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 smits á Norðurlandi eystra. Það er fjölgun um þrjá sfrá tölum gærdagsins.

Alma Möller, landlæknir, sagði á fundinum að staðan á Norðurlandi sé að þyngjast.

UMMÆLI