Fjórir starfs­menn hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ á Húsa­vík dæmdir

Húsavík, mynd:visithusavik.com

Húsavík, mynd:visithusavik.com


Héraðsdóm­ur Norður­lands eystra hef­ur dæmt fjóra starfs­menn hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Gentle Gi­ants á Húsa­vík til að greiða sektir.

Mennirnir voru ákærðir fyrir brot á lögum um eftirlit með skipum, reglugerð um leyfi til farþegaflutninga með skipum, siglingalögum, lögum um lögskráningu sjómanna og reglugerð um lögskráningu sjómanna.

Brot mannana fólust í því að of margir farþegar voru um borð í bátunum en farþegarn­ir voru frá því að vera 13 og upp í 18 í þeim til­vik­um sem ákært var fyr­ir. en Farþegabáturinn hafði aðeins leyfi til að flytja 12 farþega.

Auk fram­kvæmda­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins voru þrír stjórn­end­ur bát­anna dæmd­ir til greiðslu sekta.

Dóminn í heild má lesa HÉR

Sambíó

UMMÆLI