Fólk

Fréttir af fólki

1 44 45 46 47 48 99 460 / 985 FRÉTTIR
Þrír Norðlendingar með það að markmiði að útrýma einnota kaffimálum á Íslandi

Þrír Norðlendingar með það að markmiði að útrýma einnota kaffimálum á Íslandi

Umhverfismálið er fjölnota kaffimál sem er búið til úr endurnýttum kaffikorgi og öðrum lífrænum efnum. Málinu er ætlað að koma í staðinn fyrir þ ...
Sælkeramatur heima með nýju fyrirtæki í veitingaþjónustu

Sælkeramatur heima með nýju fyrirtæki í veitingaþjónustu

Nýtt veitingafyrirtæki, Matlifun, opnar á næstunni á Akureyri.  Fyrirtækið mun selja veitingar fyrir viðskiptavini til að elda heima. ,,Við sjáum um ...
Nýr ferðaþáttur í loftið á N4

Nýr ferðaþáttur í loftið á N4

Vegabréfið, nýr sjónvarpsþáttur í umsjón Snæfríðar Ingadóttur, mun brátt hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni N4. Í þættinum verður farið yfir sk ...
Rakel Sigurðardóttir gefur út nýtt lag

Rakel Sigurðardóttir gefur út nýtt lag

Rakel Sigurðardóttir, söngkona frá Akureyri, sendi í dag frá sér sitt fyrsta lag. Haustlega rafballaðan "Keeping Me Awake" er fyrsta lag Rakelar af k ...
Berglind Eva, Elfa Rún og Molly taka þátt í Benedikt búálfi

Berglind Eva, Elfa Rún og Molly taka þátt í Benedikt búálfi

Um 80 hæfileikaríkir krakkar mættu í áheyrnarprufur fyrir hlutverk í fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur um síðustu helgi. Valið var erfitt en að ...
Tónlistarkonan Greta Salóme með annan fótinn á Akureyri í vetur

Tónlistarkonan Greta Salóme með annan fótinn á Akureyri í vetur

Tónlistarkonan, Eurovisionfarinn og Disneystjarnan Greta Salóme hefur hafið störf í Menningarhúsinu Hofi. Greta Salóme, sem hefur lengi verið konsert ...
Hvanndalsbræður senda frá sér nýja plötu

Hvanndalsbræður senda frá sér nýja plötu

Hljómsveitin Hvanndalsbræður, sem fagnar 18 ára starfsafmæli í Október næstkomandi, hefur sent frá sér nýja hljómplötu sem ber heitið Hraundrangi. ...
Ekta Októberfest í Miðbæ Akureyrar

Ekta Októberfest í Miðbæ Akureyrar

Októberfest Sléttuúlfsins verður haldið í Portinu, bakvið Berlín, frá 17. september til 3. október. Hátíðin er haldin í stærðarinnar veislutjaldi, se ...
Yngsti prófessor Háskólans á Akureyri frá upphafi

Yngsti prófessor Háskólans á Akureyri frá upphafi

Dr. Yvonne Höller hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við sálfræðideild Háskólans á Akureyri frá og með 1. júlí 2020 og er þar með yngsti prófes ...
Pétur, Sesselía og Hera fastráðin við LLA

Pétur, Sesselía og Hera fastráðin við LLA

Búið er að ganga frá ráðningu stundakennara við Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar. Fastráðnir kennarar eru Pétur Guðjónsson, viðburðarstjóri Verkm ...
1 44 45 46 47 48 99 460 / 985 FRÉTTIR