Sá aðili sem notaði Vaðlaheiðargöng mest á árinu 2019 keyrði yfir 570 ferðir í gegnum göngin samkvæmt upplýsingum á Facebook síðu Vaðlaheiðarganga.
Alls voru farnar 524 þúsund ferðir í gegnum göngin á fyrsta starfsári þeirra.
UMMÆLI