Framkvæmdir framan við Alþýðuhúsið

Framkvæmdir framan við Alþýðuhúsið

Í dag hófust framkvæmdir á gangstéttinni framan við Alþýðuhúsið á Akureyri þegar byrjað var að taka upp hellulögnina. Það á að endurnýja snjóbræðslulögnina í stéttinni sem hefur verið í lamasessi í nokkur tíma. Þetta kemur fram á vef Einingar-Iðju.

Lögð var áhersla við verktaka að svæðið framan við útgagninn verði opið sem stystan tíma þannig að aðgengi að húsinu raskist sem minnst. 

UMMÆLI

Sambíó