Fréttir vikunnar: Druslur, kebab og eftirlitsmyndavélar

Það var nóg um að vera hjá okkur á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu færslur vikunnar. Topp 10 listi vikunnar var vinsælastur að þessu sinni. Þá vöktu útileguráð Ásgeirs verðskuldaða athygli og greinilega ófáir sem gátu notfært sér þau í vikunni. Þá var Druslugangan sem haldin var í gær vinsæl og fólk er orðið ansi spennt fyrir opnun Aleppo Kebab.

1.Top 10: Það versta við Akureyri
2. Útileguráð Ásgeirs
3. Níu nýjum eftirlitsmyndavélum komið fyrir á Akureyri
4.Druslugangan á Akureyri aldrei stærri í sniðum
5.Sumar í september
6.Aleppo Kebab opnar 1. ágúst
7.Jóhann Helgi spilaði sinn 200. leik fyrir Þór
8.Hitamet sumarsins féll
9.Nýtt verk á bílastæðaveggnum í Listagilinu
10.Snapchat stjörnurnar frá Akureyri: Gyða Dröfn

Sambíó

UMMÆLI