Fréttir
Fréttir

Bjóða gestum að sauma sína eigin taupoka
Nú í sumar mun gestum Amtsbókasafnsins á Akureyri bjóðast að sauma sína eigin taupoka. Verkefnið er í samvinnu við Punktinn - Rósenborg og Rauða kross ...

Sjö stofnanir hlutu viðurkenningu frá Heilsuráði Akureyrarbæjar
Vinnustaðarkeppni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna fór fram í maí líkt og áður.
Fjöldi starfsstöðva innan Akureyrarbæjar skráði sig í til leiks og kepptis ...

Rúmlega 12 milljónir veittar í styrki í Hrísey og Grímsey
Í maí var auglýst eftir styrkumsóknum fyrir byggðaþróunarverkefnin "Hrísey, perla Eyjafjarðar" og "Glæðum Grímsey".
Tíu umsóknir bártust um sty ...

Hjólabrettanámskeið fyrir krakka á Akureyri
Þriggja daga hjólabrettanámskeið fyrir krakka á öllum aldri á vegum Albumm.is og Mold Skateboards í samstarfi við Sjoppuna Vöruhús og Listasumar á ...

Hvað eiga nýju rennibrautirnar að heita?
Akureyrarbær hefur efnt til nafnasamkeppni þar sem leitað er að nöfnum á allar þrjár nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar. Á myndinni hér að ...

Bjórböðin vekja heimsathygli – myndband
Bandaríski vefmiðill Thrillist sem sérhæfir sig í umfjöllun um mat, drykk og ferðalög kíkti um daginn í heimsókn á Árskógsand í Bjórböðin. Í kjölfar ...

Yfir 10 þúsund manns vilja Costco til Akureyrar
Eins og við greindum frá fyrir skömmu vilja Akureyringar ólmir fá bandarísku verslunarkeðjuna Costco í höfuðstað Norðurlands en stofnaður hefur veri ...

Fylgi Samfylkingar eykst undir forystu Loga
Í nýrri fréttatilkynningu frá MMR kemur fram að fylgi Samfylkingar jókst mest allra flokka síðan í síðustu könnun í maí. Fylgi Samfylkingarinnar j ...

Aðalsteinn Pálsson ráðinn markaðsstjóri Icewear
Akureyringurinn Aðalsteinn Pálsson, sem hefur verið formaður knattspyrnudeildar Þórs frá 2012-2017, hefur verið ráðinn nýr markaðsstjóri Icewear. ...

Arctic Open hefst á fimmtudag
Dagana 21.-24. júní næstkomandi mun Golfklúbbur Akureyar standa fyrir alþjóðlega golfmótinu Arctic Open 32. skipti en mótið hefur verið haldið ...