Fréttir
Fréttir
Einstefna við ísbúðina Brynju
Skipulagsráð Akureyrarbæjar samþykkti tillögu íbúa um að Aðalstræti verði einstefna, á umræddum kafla, til suðurs.
Umrætt svæði verður einstefna þang ...
MA í undanúrslit Gettu betur
Menntaskólinn á Akureyri tryggði sér sæti í undanúrslitum spurningakeppninnar Gettu betur með sigri á Fjölbrautaskóla Suðurlands í gærkvöldi.
E ...
Ljósgjafinn gaf VMA veglega gjöf
Síðastliðinn miðvikudag afhenti rafiðnaðarfyrirtækið Ljósgjafinn ehf. á Akureyri rafiðnaðardeild VMA góða gjöf sem mun koma sér afar vel við kenns ...
Fjórum myndavélum verður komið fyrir á Akureyrarkirkju
Fjórum myndavélum með upptökubúnaði verður komið fyrir á Akureyrarkirkju á næstu vikum en um mótvægisaðgerðir eru að ræða vegna skemmdarverka sem ...
Batamerki í rekstri Akureyrarbæjar
Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 var lagður fram í bæjarráði í gær. Fram kemur að reksturinn hefur verið nokkuð betri en áætlanir gerð ...
Akureyrarmessa í Reykjavík
Sunnudaginn 19. mars kl. 14 verður haldin sérstök Akureyrarmessa í Bústaðarkirkju í Reykjavík. Þetta er árlegur viðburður og skemmtileg hefð þar s ...
Forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrar fagna ályktun bæjarstjórnar
Forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrar fagna þeirri ályktun bæjarstjórnar Akureyrar að leggjast gegn frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um afná ...
Verðkönnun – 30% verðmunur á herraklippingu á Akureyri
Við á Kaffinu höldum áfram að kanna verð á hinum ýmsu nauðsynjum á Akureyri. Að þessu sinni ákváðum við að gera óformlega könnun á verði á herraklippi ...
Knattspyrnudeild Þórs rekin með hagnaði
Á aðalfundi knattspyrnudeildar Þórs sem fram fór í gærkvöldi kom fram að rekstur deildarinnar gekk vel og var deildin rekin með hagnaði á árinu ...
Nýtt frumkvöðlasetur á Akureyri
Föstudaginn 10. mars sl. var undirritaður samningur á milli Akureyrarbæjar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um rekstur frumkvöðlaseturs á Akureyri. Aku ...