Fréttir
Fréttir

Donni að taka við Þór/KA
Halldór Jón Sigurðsson, Donni, verður næsti þjálfari Pepsi-deildarliðs Þór/KA. Frá þessu greindi Morgunblaðið í dag. Samkvæmt heimildum Kaffið.is ...

8 stelpur frá KA/Þór í yngri landsliðum Íslands
Handboltalið KA/Þór á átta fulltrúa í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Framundan eru landsliðsæfingar hjá U15, U17 og U19 ára landsliðum Ís ...

„Mér finnst gott að hugsa til þess að geta haft áhrif“
„Ég kem úr fjölskyldu framsóknarmanna og hef alist upp við miklar umræður um stjórnmál og flest sem við kemur pólitík,” segir Snorri Eldjárn Hauksso ...

Tímavélin – Adolf Ingi gefur Didier Dinart köku
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtileg og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...

Jafnréttisdagar í HA haldnir í annað sinn
Í næstu viku mun jafnréttisráð Háskólans á Akureyri standa fyrir Jafnréttisdögum. Þeir munu hefjast á mánudaginn, 10. október og standa til fimmtudags ...

Fyrrum bæjarfulltrúi segir Akureyrarbæ stríð á hendur vegna spillingar
Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi, sakar núverandi bæjarfulltrúa Akureyrarbæjar um spillingu í pistli sem hann birti á Facebook síðu ...

Hvalaskoðun til styrktar Fjölsmiðjunni
Á laugardaginn klukkan 13:00 mun Ambassador bjóða upp á hvalaskoðunarferð til styrktar Fjölsmiðjunni á Akureyri. Lagt verður af stað frá Torfunesbrygg ...

Skemmtilegustu myndböndin frá félagakynningu MA
Á dögunum var hin árlega félagakynning haldin hátíðleg í Menntaskólanum á Akureyri. Þá hittast nemendur skólans á kvöldvöku og þ ...

Kött Grá Pjé með námskeið í skapandi skrifum
Listamaðurinn og rapparinn Kött Grá Pjé verður með námskeið í skapandi skrifum og skapandi hugsun laugardaginn 8. október. Námskeiðið er fyrir fólk á ...

Karlmaður á þrítugsaldri datt niður af svölum
Samkvæmt lögreglunni á Akureyri var karlmaður á þrítugsaldri fluttur á sjúkrahús með lærbeinsbrot og mögulega fleiri beinbrot aðfara ...