Fréttir
Fréttir

Twitter dagsins – Ef þið ætlið að kjósa Sjálfstæðis eða Framsóknarflokkinn þá eruði sick.
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var fjörugur dagur á Twitter, njótið vel. ...

Eignin sem skuldar mér
Ég á bíl sem hefur það hlutverk að keyra mig milli staða. Þetta er stór og góður bíll. Hann eyðir frekar miklu bensíni og krafðist viðhalds núna í s ...

Sölvasaga unglings gefin út í Svíþjóð
Nýlega var Sölvasaga unglings, eftir Akureyringinn og menntaskólakennarann Arnar Má Arngrímsson, gefin út í Svíþjóð. Arnar var tilnefndur til Ísle ...

Borun í Vaðlaheiðargöngum gengur vel – 83% lokið
Eins og allir ættu að vita eru framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðargangna í fullum gangi þessa dagana en framvinda síðustu viku voru heilir 63,5 metrar. ...

Ráðstefna um stjórnarskránna í HA um helgina – Guðni Th. flytur opnunarerindi
Um helgina mun fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við stjórnarskrárnefnd og forsætisráðuneytið. Guðni Th. Jóhannesso ...

Nýtt íþróttahús við Naustaskóla tekið í notkun
Kennsla hófst í nýju íþróttahúsi við Naustaskóla í morgun. Er mikil ánægja með viðbótina meðal nemenda og starfsfólks skólans.
Nemendur Naustas ...

Nýtt leiðarkerfi í strætó
Um næstu mánaðarmót mun taka í gildi nýtt leiðarkerfi Strætisvagna Akureyrar. Kynningarfundur um leiðarkerfið verður haldinn fimmtudaginn 22. septembe ...

Grínkvöld á Græna hattinum á fimmtudag
Á fimmtudaginn næstkomandi verður haldið uppistand á Græna hattinum með yfirskriftinni Grínkvöld ársins.
Þrír þekktir uppistandarar munu koma fram og ...

Geðverndarmiðstöð á Akureyri
Ekki eru allir sem vita af starfseminni en Grófin geðverndarmiðstöð hefur verið starfrækt á Akureyri síðan haustið 2013. Grófin er staðsett í Hafn ...

Formaður nemendafélags VMA rólegur yfir mögulegri lokun skólans
Verkmenntaskólinn á Akureyri á í miklum fjárhagserfiðleikum um þessar mundir og er búið að loka á fjárframlög frá ríkinu til skólans.
Sigríður Huld ...