Fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam

Fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam

Í dag er fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam frá Akureyrarflugvelli. Flugið er á vegum Verdi Travel og Transavia .

Flogið verður vikulega á fimmtudögum, frá 5. júní – 14. ágúst. Transavia hefur flogið beint á milli Akureyrar og Hollands undanfarin ár en sumarið 2025 verður flogið á milli Akureyrar og Amsterdam, en ekki Rotterdam líkt og undanfarin sumur.

Flogið verður með Transavia, líkt og undanfarin ár, og VERDI Travel selur stök sæti í flugin ásamt því að sérsníða pakkaferðir fyrir hópa og fjölskyldur.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó