beint flug til Færeyja

Fyrsta flug vetrarins frá Akureyri til Manchester – Tvö easyJet flug í dag

Fyrsta flug vetrarins frá Akureyri til Manchester – Tvö easyJet flug í dag

Breska flugfélagið easyJet flaug í morgun í fyrsta skipti frá Akureyri til Manchester í vetur. Þá lenti flugvél easyJet frá Gatwick í London fyrir skemmstu og flogið verður til baka til London í dag.

Flogið verður tvisvar í viku á milli Akureyrar og Manchester í vetur, á þriðjudögum og laugardögum. Flogið verður til London sömu daga.

Öllu innanlandsflugi frá Akureyrarflugvelli hefur verið aflýst í dag vegna veðurs.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó