Garðar Kári gerði konfektmola ársins

Garðar Kári gerði konfektmola ársins

Akureyringurinn Garðar Kári Garðarsson var verðlaunaður fyrir konfektmola ársins 2019 í keppninni Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019 sem Garri hélt í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. október 2019.

Sjá einnig: Garðar Kári keppir í Kokki Ársins – „Ég ætla að sjálfsögðu að negla þetta“

Garðar hlaut að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry í Frakklandi.

Garðar var valinn Kokkur ársins árið 2018 en hann hefur einnig verið í kokkalandsliðinu undanfarin ár.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó