Akureyri-Færeyjar

,,Getum við reynt að vera næs við þessa gaura?“ – Hvetur fólk til að sýna snjómokstursmönnum þolinmæði

,,Getum við reynt að vera næs við þessa gaura?“ – Hvetur fólk til að sýna snjómokstursmönnum þolinmæði

Mikið hefur reynt á þá sem starfa við snjómokstur á Norðurlandi undanfarna viku. Snjónum hefur kyngt niður og illfært er á götum Akureyrar víða. Vilmundur Aðalsteinn Árnason hvetur bæjarbúa til að sýna snjómokstursmönnum þolinmæði og vera raunsæ, allur bærinn verði ekki mokað á einum degi.

,,Eins og að sópa eyðimörk“

Færsla Vilmundar hefur vakið mikla athygli og hefur verið deilt víða. Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan.

Getum við reynt að vera næs við þessa gaura? Þeir eru að gera sitt besta, sem er í dag eins og að sópa eyðimörk. Leyfum…

Posted by Vilmundur Aðalsteinn Árnason on Monday, January 25, 2021

UMMÆLI