Glæsileg afmælisauglýsing Nóa Siríus tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri

Glæsileg afmælisauglýsing Nóa Siríus tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri

Ný afmælisauglýsing Nóa Siríus sem hefur slegið í gegn er tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri.

Nói Siríus fagnar 85 ára afmæli Síríus súkkulaðisins á þessu ári. Að því tilefni var gerð auglýsing sem fangar vel þá gleði sem Síríus súkkulaði hefur fært þjóðinni í gegnum tíðina.

Söngkonan Salka Sól er í aðalhlutverki í auglýsingunni ásamt hressum Akureyringum.

Sambíó

UMMÆLI