fbpx

Glæsilegur sigur KA/Þór á Íslandsmeisturunum

Glæsilegur sigur KA/Þór á Íslandsmeisturunum

KA/Þór vann í kvöld glæsilegan 29-27 sigur á Íslandsmeisturum Fram þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna í handbolta í KA heimilinu í kvöld.

KA/Þór hafa verið frábærar á tímabilinu. Liðið er nú með 19 stig og enn í séns í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.