Akureyri-Færeyjar

Gönguskíða spori til Hríseyjar

Gönguskíða spori til Hríseyjar

Ungmennafélagið Narfi hefur keypt gönguskíða spora til að búa til gönguskíðabrautir í Hrísey!.

Félagið fékk styrk út Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ – Ungmennafélag Íslands fyrir verkefnið ,,Hreyfing fyrir fullorðna” og með kaupum á sporanum viljum við stuðla að aukinni gönguskíðamenningu í Hrísey.

Sporinn kom í eyjuna 18. febrúar og er búið að spora 3.2 km hring sem byrjar og endar milli Austurvegs 13 og 23.

Sjá nánar á Trölli.is

UMMÆLI