Grænlendingar minnast Birnu – Myndir

Grænlendingurinn Erik Jensen birti myndir frá því þegar Grænlendingar kveiktu á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur í kvöld. Samstöðuviðburður  var skipulagður í höfuðborg Grænlands, Nuuk, eftir að tilkynnt var að lík Birnu hefði fundist í dag. Yfir 200 Grænlendingar mættu og minntust Birnu. Myndirnar tala sínu máli.

Kveikt var á kertum í snjónum í Nuuk

200-300 manns mættu

UMMÆLI