fbpx
Stafræni Háskóladagurinn

Grófin Geðverndarmiðstöð fjögurra ára í dag

Í tilefni fjögurra ára afmæli Grófarinnar og alþjóða geðheilbrigðisdeginum verður opið hús í Grófinni þar sem boðið er upp á afmæliskaffi og lauflétta dagskrá. Frekari upplýsingar má sjá á myndinni hér að ofan.

Klukkan 20:00 stendur Skákfélag Akureyrar fyrir hraðskákmóti í Grófinni, opið öllum og ekkert þátttökugjald.

Sjá einnig:

,,Mæli ekki með að deyfa sig með áfengi“

 

UMMÆLI