fbpx

Gul viðvörun næstu tvo daga

Gul viðvörun næstu tvo daga

Veðurstofa Ísland hefur gefið út gular viðvaranir fyrir morgundaginn og fimmtudaginn fyrir mestallt landið. Á Norðurlandi eystra er spáð allt að 18-25 m/s, hvassast vestantil og snjókomu með köflum.

Varað er við ferðalögum á meðan veðrið gengur yfir. Bent er á að hægt er að fylgjast með veðri og veðurspá á www.vedur.is og veðri og færð á vegum á www.vegagerdin.is

UMMÆLI

Gormur