Hrísey í þýsku sjónvarpi

Þýska sjónvarpsstöðin ZDF fjallaði nýlega um eyjuna Hrísey í Eyjafirði. Í þættinum er eyjan heimsótt og meðal annars tekið viðtal við Claudi Werdecker verslunarstjóra Hríseyjarbúðarinnar.

Í umfjöllun stöðvarinnar segir: „Yfir veturinn búa undir 100 manns í litlu íslensku eyjunni Hrísey. Þrátt fyrir það hefur Þjóðverjinn Claudi Werdecker sest að þar og rekur verslun í þessu kostnaðarsama landi.“

Umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar má sjá með því að smella hér.

UMMÆLI