Hvað veist þú um Knattspyrnufélag Akureyrar?

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnaði 90 ára afmæli sínu 8. janúar síðastliðinn. 90 ára afmælishátíð KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA-Heimilinu og fór frábærlega fram. Hinir ýmsu aðilar voru verðlaunaðir fyrir þeirra störf fyrir félagið sem og önnur sérsambönd. Kvöldinu lauk svo með allsherjardansleik í boði Hamrabandsins og Páls Óskars.

Í tilefni afmælisins ákvaðum við að búa til próf og kanna þekkingu lesenda á félaginu sem hefur oft verið kallað Akureyrarstoltið.

[wpViralQuiz id=20926]

Sjá einnig:

Hversu vel þekkir þú akureyrska tónlist? – Taktu prófið

Mackintosh molinn lýsir þínum innri manni – Taktu prófið

Próf: Hvar á Akureyri fær maður þessa goðsagnakenndu rétti?

UMMÆLI

Sambíó Sambíó