Hver eru bestu hverfi Akureyrar?

Hver eru bestu hverfi Akureyrar?

Akureyri var umræðuefnið í hlaðvarpsþætti Iconic á dögunum. Þeir Kristófer og Sölvi ræddu þá hluti sem þeim finnst vera mest Iconic við Akureyri. Þeir fóru meðal annars yfir það hvaða hverfi bæjarins séu best.

Sjá einnig: Iconic Akureyri

Umræðu þeirra um topp 5 hverfi Akureyrarbæjar má heyra í spilaranum hér að neðan.

Kristófer og Sölvi eru sammála um það að Brekkan sé besta hverfi á Akureyri en viðurkenna þó að vera ekki alveg hlutlausir.

Gestur þáttarins var ekki sammála þáttastjórnendum en hringt var í rapparann Ká/Aká til þess að heyra hans skoðun á málinu.

Hlustaðu í spilaranum hér að neðan. Þáttinn í heild sinni má nálgast með því að smella hér. Hlaðvarpsþætti Iconic má nálgast á Spotify og á Hlaðvarpssíðu Kaffið.is.

Mynd:Naustahverfi.

Goblin.is

UMMÆLI

Sambíó