Kvennaathvarfið
Færeyjar 2024

Hvessir norðantil í kvöld

Samkvæmt veðurstofu Íslands mun hvessa seint í dag og í kvöld um landið norðanvert, suðvestan kalda eða strekking með rigningu og súld, hiti 5 til 10 stig í dag. Búist er við hvassviðri eða stormi svo þeir sem eru á ferðinni eru beðnir að huga vel að þessu.

Hitastigið á landinu hefur tekið stakkaskiptum síðustu daga, en eins og fram hefur komið fór frostið niður fyrir  20 stig í vikunni en nú eru rauðar tölur að finna í flestum landshlutum og á Tröllaskaga á Norðurlandi er nú tíu stiga hiti.
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó